Matseðlar 31.1.2022 - 6.2.2022
Fyrri vika Næsta vika| Dags. | Súpa | Kostur 1 | Kostur 2 | Kostur 3 | Kostur 4 | Kostur 5 | Kostur 6 | Kostur 7 |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 31.1.2022 | Aspassúpa | Aðalréttur Pönnusteikt ýsa með hvítlaukspiparsósu | Aukaréttur Tælenskur grænmetisréttur | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka | |
| 1.2.2022 | Seljurótarsúpa með graslauk | Aðalréttur Ítalskur kjötréttur með pasta og parmesan | Aukaréttur Ítalskur grænmetisréttur með pasta | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka | |
| 2.2.2022 | Hrísgrjónagrautur | Aðalréttur Djúpsteiktur þorskur í raspi með remólaði | Aukaréttur Grænmetis og baunaréttur | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka | |
| 3.2.2022 | Rósinkálssúpa | Aðalréttur Marineraðar kjúklingabringur með sætum kartöflum og kaldri dijonsósu | Aukaréttur Kartöflu og baunaréttur í kókos | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka | |
| 4.2.2022 | Grænmetismauksúpa | Aðalréttur Grísastrimlar í drekasósu með hrísgrjónum og brauði | Aukaréttur Grænmetisbuss með vegansósu | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka | |
| 5.2.2022 | Súpa dagsins | Aðalréttur Kjúklingaréttur með hrísgrjónum og brauði | Aukaréttur Pönnusteikt ýsa með lauk | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka | |
| 6.2.2022 | Súpa dagsins | Aðalréttur Lambalæri og meðlæti. | Aukaréttur Beikon og eggjahræra | Heitur grænmetisréttur | Pastabakki | Grænmetisbakki | Samloka |